Sóðaskapur við Vesturbæjarlaug

Sundgestir í Vesturbæjarlaug urðu margir varir við sóðaskap í kringum grenndarstöðina sem er við hliðina á lauginni í gær. Þar lá töluvert magn af fötum á víð og dreif fyrir aftan gámana.