„Þessi breyting á þingflokksformanni eru mestu tíðindin sem hafa orðið í íslenskri pólitík nú síðsumars. Ekki kannski bara það að það hafi verið skipt um þingflokksformann heldur hefur hinn nýi þingflokksformaður Ólafur Adolfsson talað með afar skýrum hætti um það að hann vilji gjörbreyta vinnubrögðum Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðunni,“ sagði Ólafur Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, í Lesa meira