Undanfarna daga hafa furðulegar sögusagnir og samsæriskenningar verið á kreiki um heilsu Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Þessar kenningar hafa gengið mislangt og héldu sumir því fram að hann væri með lífsógnandi sjúkdóm og á meðan aðrir sögðu að forsetinn væri látinn. Trump, sem er 79 ára, blés á þessar kenningar í færslu á samfélagsmiðli sínum Truth Lesa meira