Fyrirtækið Veitur varar við svikaskilaboðum þar sem fólk er beðið um að skrá greiðslukortaupplýsingar.