Dell og Nvidia drógu S&P niður

Framleiðendur búnaðar fyrir gervigreindarver fengu á sig högg í síðustu viku. Bandarísku vísitölurnar hækkuðu í ágúst, en gullið sækir í sig veðrið og kínverskir innkaupastjórar fara sér í engu óðslega.