Gerði þriggja ára samning í Hafnarfirði

Handknattleiksdeild FH hefur framlengt samning sinn við Sigurstein Arndal til þriggja ára.