BMW lækkar verð á nýjustu kyn­slóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid

Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur veitt BL, umboðsaðila BMW á Íslandi, stuðning til að lækka verð á nýjustu kynslóð BMW X3, vinsælasta sportjeppa BMW frá upphafi.