Líkan af síðutogaranum Harðbaki EA 3 var afhjúpað á Torfunsebryggju laugardaginn 30. ágúst en togarinn þjónaði Útgerðarfélagi Akureyringa dyggilega á árunum 1950-1976. Fjöldi fólks lagði leið sína á bryggjuna til að fylgjast með afhjúpun líkansins.