François Bayrou, forsætisráðherra Frakklands, berst nú fyrir pólitísku lífi sínu í deilum um fjárlög við stjórnarandstöðuna og ætti að „kveðja,“ að sögn Olivier Faure, leiðtoga sósíalista, sem hefur fallið frá stuðningi við hann.