Skatturinn krafði starfsmenn um greiðslu miðað við virði bréfanna við úthlutun árið 2023 en þau hafa fallið verulega í verði síðan þá.