Tyrkland með fullt hús – fyrsti sigur Svartfellinga

Tyrkland hafði betur gegn Eistlandi, 84:64, í fjórðu umferðinni í riðlakeppni Evrópumóts karla í körfubolta í dag.