Níu fyrrverandi yfirmenn bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) birtu grein í dag þar sem bent er á hvernig ríkisstjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hafi veikt stofnunina. Þá segja þeir að heilbrigðisráðherrann Robert F. Kennedy Jr. stofni heilsu allra Bandaríkjamanna í hættu.