Stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun

Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð  um borð í varðskipinu Þór í Reykjavíkurhöfn í síðustu viku.  Um er að ræða samstarfsverkefni Landhelgisgæslu Íslands, Háskólans á Bifröst og Tækniskólans um nám sem leggur áherslu á leit og björgun á sjó, leiðtogafræði og hafsvæðastjórnun. Markmið námsins er meðal annars að koma til móts […]