Ólafur Stefánsson: Tökum ekki svona hlutum þegjandi

Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslandssögunnar, tjáði sig á Facebook eftir leik Íslands og Póllands á EM karla í körfubolta í gærkvöldi.