Áætla að kostnaðurinn verði um 260 milljónir

Gera má ráð fyrir að heildarkostnaður Reykjavíkurborgar við framkvæmd borgarstjórnarkosninga á næsta ári verði um 260 milljónir kr.