Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er þegar farinn að vinna titla með spænska stórveldinu Barcelona og honum var vel fagnað eftir að hafa tryggt liðinu titil í gær.