Faðir Elfars stígur fram: „Sveitarstjórinn sem fyrirskipaði aftökuna situr áfram eins og hann hafi ekki gert neitt rangt“

„Sveitarstjórinn sem fyrirskipaði aftökuna situr áfram eins og hann hafi ekki gert neitt rangt og hvorki hann né neinn annar úr sveitarstjórninni hafa haft samband við Elfar Þór og beðið hann afsökunar eða tekið á sig sök í þessu máli,“ segir Helgi Hafsteinsson, en sonur hans, Elfar Þór, varð fyrir því í vor að tveir Lesa meira