Liverpool virðist ætla að fullkomna ótrúlegan félagaskiptaglugga með því að sækja tvo risastóra bita í dag. Marc Guehi er við það að ganga í raðir félagsins. Miðvörðurinn hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Hann er fyrirliði Crystal Palace en á eðins ár eftir af samningi sínum þar. Félagið hefur samþykkt að selja hann Lesa meira