Rekstur Ísafjarðarbæjar gengur betur en gert var ráð fyrir

Hálfsársuppgjör Ísafjarðarbæjar var lagt fyrir bæjarráð 1. september. Uppgjörið sýnir að afgangur á rekstri A-hluta stefnir í að vera tæpar 200 m.kr. fyrir árið. Afgangur af rekstri í samanlögðum A- og B-hluta stefnir í að vera í kringum milljarð, en báðar tölur eru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Annar ársfjórðungur sýnir nú rekstrarafgang A- […]