Söguleg skáldsaga: Halla fæddi barn í blindbyl á leið yfir Oddsskarðið

Skáldsagan Saklaust blóð í snjó eftir Ásgeir Hvítaskáld er komin út. Bókin er byggð á sönnum  atburðum er áttu sér stað árið 1726 á Reyðarfirði, þar sem ung stúlka – misnotuð og útskúfuð – neyddist til að fæða barn ein síns liðs í blindbyl á leið yfir Oddsskarðið. Í fréttatilkynningu frá útgáfunni Frjálst orð segir um verkið: „Hún Lesa meira