Ekki enn náðst samningar um skólaþjónustu

Ekki hefur enn verið gengið frá samningi vegna skólaþjónustu barna á meðferðarheimilinu Blönduhlíð, sem staðsett er á Vogi, en heimilið var opnað í febrúar á þessu ári. Þar eru vistuð börn með alvarlegan fíkni- og hegðunarvanda.