Heyrðist í neyðarsendi á Akranesi: Leit frestað

Landhelgisgæslunni barst í morgun tilkynning um að það hefði heyrst í neyðarsendi við Akranes.