Frá og með deginum í dag verða sjónvarpsfréttir RÚV á virkum dögum fjórum mínútum lengri en áður. Um helgar verður fréttatíminn hins vegar þremur mínútum styttri.