Útboð á fórnarskautum og festingum

Vegagerðin fyrir hönd hafna Múlaþings, Ísafjarðarhafnar, Reykhólahrepps, Hafnarsjóðs Skagafjarðar, Fjallabyggðar, Súðavíkurhafnar býður hér með út Innkaup á fórnarskautum og festingum fyrir ofangreindar hafnir. Fórnarskautin skulu vera Ál fórnarskaut með lágmarks rafefnafræðilegri afkastagetu 2500 Ah/kg. Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 29. ágúst 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í […]