Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar var það tölvusérfræðingurinn Heiðar Þór Guðnason hjá embætti héraðssaksóknara sem uppgötvaði ný gögn í Samherjamálinu í fyrra. Heiðar segir nú að fyrrverandi starfsmaður Samherja hafi orðið þess valdandi að hann er með réttarstöðu sakbornings í öðru máli. Sjá einnig Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“ Lögreglan á Suðurlandi hefur til...