Henrik Sass Larsen, fyrrverandi iðnaðarráðherra Danmerkur, var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir vörslu þúsunda mynda sem sýna kynferðisofbeldi gegn börnum.