Sævar Atli Magnússon hefur verið magnaður síðan hann kom í lið Brann en hann skoraði bæði mörk liðsins í jafntefli gegn Kristiansund, 2:2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli þess síðarnefnda í gær.