Ross Harwood blaðamaður í Manchester segir að Andre Onana markvörður Manchester United hafi fengið þau skilaboð að hann geti fundið sér nýtt félag. United er að ganga frá kaupum á Senne Lammens frá Antwerp í Belgíu. Ungi Belginn er sagður skrifa undir á næstu mínútum en talið er að Ruben Amorim horfi á hann sem Lesa meira