Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Marc Guehi frá Crystal Palace til Liverpool eru í uppnámi eftir að Igor hætti við að ganga í raðir Palace. Igor var mættur í læknisskoðun hjá Palace en eitthvað hefur komið upp á en Igor er í eigu Brighton. Fyrir klukkutíma var greint frá því að Guehi væri á leið til Liverpool en hann Lesa meira