Umfangsmiklar aðgerðir standa enn yfir

Umfangsmiklar björgunaraðgerðir hafa staðið yfir í Afganistan í dag eftir að öflugur jarðskjálfti lagði heimili í rúst á afskekktu fjallasvæði. Yfir 800 manns hafa látist og búist er við að sú tala eigi eftir að hækka að sögn yfirvalda.