Birkir Bjarnason fyrrum landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur tekið ákvöðrun um að leggja skóna á hilluna. Birkir hefur átt magnaðan feril og var lengi vel algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu, hann lék 113 A-landsleiki á ferlinum og er sá leikjahæsti í sögu landsliðsins. Birkir er 37 ára gamall en hann lék síðustu tvö ár með Lesa meira