Gerir þú þetta? – „Varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum“

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, tekur fyrir „manneskjugeðjun“ í nýjum pistli á Facebook, en pistlar hennar um heilsu á mannamáli hafa notið mikilla vinsælda um árabil. Ragnhildur er sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði og lærður einkaþjálfari. Hvað er manneskjugeðjun? „Manneskjugeðjun er varnarviðbragð sem veitti okkur öryggi í fyrri samböndum. Til dæmis ef þú Lesa meira