Helgi deilir fjölskylduleyndarmálinu um kjúklingaborgarann hennar Pattý

„Það var bara núna nýlega sem þessi hugmynd kviknaði, að deila fjölskylduleyndarmálinu með fólkinu í landinu. Við vorum að huga að nýrri kjúklingaborgaramáltíð þegar stelpurnar mínar mundu eftir borgaranum hjá mömmu Pattý.“