Álka

Álkan er miðlungsstór svartfugl. Hún líkist langvíu og stuttnefju en er hálsstyttri og með hærri gogg. Í sumarbúningi er álka svört á höfði, hálsi og baki en hvít á bringu og kviði. Á veturna eru framháls, kverk og hlustarþökur hvít. Ungfuglar eru með smágerðari gogg. Kynin eru eins. Álka flýgur hratt og beint með teygðan háls, lágt […]