Gigi Donnarumma hefur skrifað undir langtíma samning við Manchester City. Fabrizio Romano segir frá. Donnarumma fór í læknisskoðun á Ítalíu þar sem hann er staddur til að fara í verkefni með landsliðinu. City náði saman við PSG í morgun um kaupverðið og hefur nú verið gengið frá öllu Búist er við að City selji Ederson Lesa meira