Hafþór Eiríksson, stjórnarformaður SR vélaverkstæðis, segir í samtali við 200 mílur að algjört hrun hafi verið í verkefnum að undanförnu sem hafi leitt til lokunar SR vélaverkstæðis á Siglufirði.