Skiptin til Liverpool í hættu

Félagaskipti enska landsliðsmannsins Marc Guehi frá Crystal Palace til Liverpool eru í hættu.