Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.