Úlfarnir fá framherja

Nígeríski framherjinn Tolu Arokodare er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Wolves.