Frumvarpið skuli verja réttindi launafólks

Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Kennarasamband Íslands fagna því að lögð sé áhersla á réttlát umskipti í drögum að frumvarpi um loftslagsmál.