Chelsea selur Chilwell til Strasbourg – Sömu eigendur hjá félögunum

Chelsea hefur selt Ben Chilwell til Strasbourg í Frakklandi, gerir hann tveggja ára samning þar. Chelsea vildi losna við Chilwell en Strasbourg er í eigu Blue Co sem á Chelsea, það voru því hæg heimatök að klára skiptin. Enzo Maresca hafði engan áhuga á því að hafa enska bakvörðinn áfram, var hann lánaður til Crystal Lesa meira