United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

Manchester United hefur staðfest sölu á Antony til Real Betis, kaupverðið er 25 milljónir evra. Antony kom til United fyrir þremur árum en félagið borgaði þá 100 milljónir evra fyrir kantmanninn frá Brasilíu. Antony var ekki góður hjá United en það var Erik ten Hag fyrrum stjóri liðsins sem vildi fá hann með sér frá Lesa meira