Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar slagsmál í Fjölbrautaskóla Suðurlands í morgun. Tilkynnt var um slagsmálin þegar þau voru yfirstaðin og um nemanda sem hafði hníf í fórum sínum.