NBA-stjarnan frábær í sigri

Kristaps Porzingis, sem leikur með Atlanta Hawks í bandarísku NBA-deildinni, átti frábæran leik í sigri Lettlands á Portúgal, 78:62, í í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta, sem er leik­inn í Ríga í Lett­landi.