Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Liverpool og Crystal Palace hafa skrifað undir fyrsta blaðið sem þarf að skila inn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Með því kaupa félögin sér tíma. Búið er að loka félagaskiptaglugganum á Englandi en Liverpool mun síðar í kvöld kaupa Guehi á 35 milljónir punda. Guehi fór í læknisskoðun í dag en skpitin hafa verið í óvissu Lesa meira