Liverpool og Crystal Palace hafa skrifað undir fyrsta blaðið sem þarf að skila inn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Með því kaupa félögin sér tíma. Búið er að loka félagaskiptaglugganum á Englandi en Liverpool mun síðar í kvöld kaupa Guehi á 35 milljónir punda. Guehi fór í læknisskoðun í dag en skpitin hafa verið í óvissu Lesa meira