Arsenal búið að lána Vieira til Þýskalands

Arsenal er búið að lána Fábio Vieira til Hamburg í Þýskalandi en félagið getur keypt hann næsta sumar. Þessi 25 ára gamli miðjumaður var á láni hjá Porto á síðustu leiktíð og var ekki í plönu Mikel Arteta. Vieira gæti farið til Hamburg alfarið næsta sumar en félagið getur þá keypt hann á 20 milljónir Lesa meira