Tveir leikmenn Arsenal til Hamburg

Knattspyrnumennirnir Fábio Vieira og Albert Sambi Lokonga er báðir komnir til Hamburg í Þýskalandi frá enska félaginu Arsenal.