Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Marc Guehi verður ekki leikmaður Liverpool í kvöld. Það er David Ornstein hjá Athletic sem segir frá. Crystal Palace ákvað að hætta við söluna þar sem félagið fann ekki arftaka hans áður en glugginn lokaði. Félögin höfðu skilað inn blaði til ensku deildarinnar um að verið væri að ganga frá skiptunum. Eftir það ákvað Palace Lesa meira