Opin kerfi afhenti hluthöfum sínum eignarhlut í netöryggisfyrirtækinu Varist að andvirði 1,4 milljarðar króna.