Litháen lagði Finnland í háspennuleik

Rokas Jokubaitis var stigahæstur hjá Litháen þegar liðið hafði betur gegn Finnlandi í B-riðli Evrópumóts karla í körfubolta í Helsinki í Finnlandi í kvöld.